Bananaostakaka
Innblásturinn að þessari dásemdar ostaköku er þríþættur. Í fyrsta lagi átti ég banana sem orðnir voru brúnir og allir vita hvað það þýðir; bakstur á bananabakkelsi! Í öðru lagi sá ég fyrir nokkru að...
View ArticleÍtalskt kjúklingapasta með tómötum, basiliku og mozzarella
Ég er enn undir áhrifum Ítalíu og verð að setja hér inn uppskrift að þeim pastarétti sem ég gerði oftar en einu sinni á Ítalíu og hef haldið áfram að gera hér heima við mikinn fögnuð fjölskyldunnar. Ég...
View ArticleRúllutertubrauð með pepperóni, sveppum og sólþurrkuðum tómötum
Núna fer sumarfríinu senn að ljúka en þetta sumar er búið að vera einstaklega ljúft. Þar stendur upp úr frábær Ítalíuferð og vikuferð á Vestfirði með stórfjölskyldunni en mér finnst Vestfirðirnir...
View ArticleTómatsúpa með tortellini og mozzarella
Ég hef áður fjallað hér á síðunni um fyrirtækið Eldum rétt sem er með frábærlega sniðuga þjónustu. Fyrirtækið býður upp á matarpakka þar sem maður fær sent heim hráefni og uppskriftir fyrir...
View ArticleKanilsnúðakladdkaka
Ég veit ekki hvað ég er með orðið margar uppskriftir hér á síðunni af „kladdkökum“ (klessukökum), en þær eru orðnar ansi margar. Ástæðan fyrir því er líklega sænsku áhrifin af langri búsetu minni í...
View ArticleSjöholukaka
Um daginn héldum við upp á afmæli yngsta barnsins og á boðstólum var auðvitað allt sem hugur afmælisbarnsins girntist. Fyrst á lista var eplakaka en það er klárlega uppáhaldskakan hennar. Svo vildi hún...
View ArticleKjúklingalasagna með rjómaosti og brokkolí
Upp á síðkastið hefur bloggið lent aftarlega á forgangslistanum þar sem að líður senn að því að við fáum afhent húsið sem við keyptum síðastliðið sumar. Við erum að skipuleggja miklar breytingar á...
View ArticleRisa smákaka með Toblerone og Dumle karamellum
Nú er að renna upp vetrarfrí sem er afar ljúft, sérstaklega þar sem við öll fjölskyldan verðum aldrei þessu vant öll í fríi. Ég er nokkuð viss um að það munu einhverjar kökur renna úr ofninum á þessum...
View ArticleKálfa parmigiana
Þegar við vorum á Ítalíu síðastliðið sumar pantaði ég mér ósjaldan kálfakjöt á veitingastöðum enda er kálfakjöt mikið notað í ítalskri matargerð. Einn af mínum uppáhaldsréttum er kálfa parmigiana,...
View ArticleLambapottréttur með karrí og sætum kartöflum
Þegar karrí, sætar kartöflur og kóríander koma saman þá finnst mér kominn fullkominn grunnur að góðri máltíð. Ég hef sagt frá því áður að ég bý svo vel að búa nálægt Þinni verslun sem er með kjötborð,...
View ArticleToblerone jólaís með hnetum og banönum
Eins og ég er nú hrifin af góðum eftirréttum þá er ís einn af þeim eftirréttum sem ég er ekkert yfir mig hrifin af. Ég hef þó alltaf haft hefðbundinn heimagerðan Toblerone ís á aðfangadagskvöld í...
View ArticlePönnukaka með nautahakki
Það er alltaf gaman að elda nautahakk á nýjan hátt. Þessi nautahakksfyllta pönnukaka sló í gegn hér heima, sérstaklega hjá krökkunum. Það er líka svo skemmtilegt við hana að það er hægt að breyta...
View ArticleSalat með lambalundum, sætum kartöflum, fetaosti og ofnbökuðum tómötum
Þessi réttur hentar fullkomlega fyrir t.d. saumaklúbba eða aðrar slíkar samkomur þegar mann langar að bjóða upp á góða en einfalda rétti. Góð salöt geta verið svo hrikalega góð og í þessu salati er...
View ArticleMarengsterturúlla með hnetusmjörskremi og banönum
Mér finnst Pavlovu marengs ægilega góður og það er lítið mál að gera slíka marengstertu að rúllu. Hér prófaði ég mig áfram með að búa til krem úr hnetusmjöri og ég notaði líka hættulega góðu Dumle...
View ArticleBismark ís með myntusúkkulaði og hindberjum
Eftir að hafa lukkast vel með útfærslu á Toblerone ísnum um daginn fór ég að hallast á þá skoðun að kannski væri ég meira fyrir ís en ég áður hafði haldið. Allavega er ég búin að búa til tvo ísa til...
View ArticlePizzabrauð
Nú er jólaundirbúningurinn að ná hámarki. Ég fór í síðustu viku til Boston og átti þar mjög ljúfa daga. Veðrið var ótrúlegt, 15-16 stiga hiti og sól, sumarblómin höfðu enn ekki fölnað! Bostonbúar voru...
View ArticleHægeldaður lambahryggur í jólaöli
Þegar ég var barn þá skildi ég ekkert í því að lambalæri og lambahryggur væri álitið sunnudagsmatur því mér fannst það alls ekki gott. Núna finnst mér lambakjöt einn sá besti matur sem ég fæ og...
View ArticleVanilluís með Dumle-núggati og smjörsteiktum kanileplum
Eins og ég hef sagt frá kom yfir mig ísgerðarlöngun nú í desember og ég bjó til nokkra mismunandi ísa fyrir hátíðarnar. Ég var dálítið ánægð með mig þegar ég var búin að þróa uppskriftina að þessum ís...
View ArticleHægeldaður kjúklingur
Það er með ólíkindum hversu mjúkt og safaríkt kjöt verður þegar það er hægeldað. Um helgar finnst mér fátt betra en að hægelda lambalæri eða lambahrygg. Ef ég elda nautakjöt þá elda ég það „sous vide“....
View ArticleMarengsterta með karamellurjóma og hindberjum
Nú er kominn einn og hálfur mánuður frá því að við fengum nýja húsið okkar afhent og þar eru miklar framkvæmdir í gangi. Eins og gengur og gerist þá vinda svona framkvæmdir upp á sig og staðan er núna...
View Article